þriðjudagur, 18. mars 2008

Djöfull er erfitt að byrja aftur að blogga. Var lengi vel að hugsa um að stofna moggablogg en lagði svo ekki í það. Sé eftir því núna þegar ég kemst að því að ég hef ekkert að segja.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ja, sko munurinn á þér og moggabloggara er sá að moggabloggarar vita ALDREI hvað þeir eru að segja en segja það samt.

 
eXTReMe Tracker