miðvikudagur, 16. apríl 2008

Ein spaugilegasta mynd síðari tíma birtist í Framkvæmdafréttunum um daginn (tekin í Héðinsfirði í tilefni gegnumbrotsins):Það er alveg greinilegt hverjum finnst gaman úti í snjónum og hverjir eru orðnir kaldir og þreyttir.

1 ummæli:

S sagði...

Þetta hefur verið mega-stemning.

 
eXTReMe Tracker